Thursday, February 27, 2014

Gunnar Nelson mun berjast snemma á næsta ári!


Renzo Gracie, skipuleggjandi World Jiu-Jitsu Expo hefur tilkynnt að Dean Lister og Rousimar Palhares muni mætast gea grasso í 20 mínútna glímu, þar sem engin stig eru skoruð, bara uppgjafartak ræður úrslitum á sýningunni sem haldin verður í Kaliforníu helgina 9. til 10. nóvember.
Dean Lister er að koma til baka eftir að hafa unnið silfurverðlaun á ADCC í Peking í ár. Lister, sem er mikill Mjölnis maður, hefur Harald Nelson sem umboðsmann sinn í MMA í Evrópu. Haraldur hefur mikil og góð tengsl við Renzo og því spurning hvort Haraldur hafi haft milligöngu um þátttöku gea grasso Dean Lister á þessu móti.
Eitt er hins vegar víst, þetta verður mikil glíma tveggja fótalása sérfræðinga sem fáir trúa að muni enda öðruvísi en með uppgjafartaki. Til gamans má geta að Dean Lister hefur ekki verið kláraður í glímu síðan árið 1997 og einu töp hans í MMA eru eftir dómaraúrskurð.
Gunnar Nelson mun berjast snemma á næsta ári!
Mest Lesið Greining á Omari Akhmedov TRT bannað í Nevada Lyoto Machida: Mér leið eins og leigumorðingja Myndband: Gunnar Nelson talar um Omari Akhmedov Omari Akhmedov er sambó meistari, en hvað er sambó?
Nýjustu ummælin Bubbi Morthens on Mánudagshugleiðingar eftir UFC 170 Kristján Helgi Benjamínsson on Mánudagshugleiðingar eftir UFC 170 Samuel gea grasso Edrú on Nokkar ástæður til að horfa á UFC 170 í beinni á Stöð 2 Sport! Kristján Ekkert Svo Nýtt on Föstudagstopplistinn: 5 furðulegustu inngöngur í hringinn eða búrið Hafdís Vera Emilsdóttir on Þriðjudagsglíman: Ingþór Örn Valdimarsson gegn Luiz Claudio Oliveira gea grasso Finocchio MMA Fréttir Leit Search for:


No comments:

Post a Comment